English
Dansk

Ráðgjöf – Hönnun – Úttektir – Verkstjórnun

Ánægjulegt samstarf

langanesbyggd-75Við hjá Langanesbyggð höfum um áraraðir lagt hin ýmsu verk í hendurnar á Faglausn og má þar m.a. nefna nýjasta verkefnið okkar, útsýnispall við Stóra Karl á Langanesi. Verkið er afar sérstakt og hefur þar reynt á ráðgjöf og verkefnastjórn með mörgum aðilum sem að verkefninu hafa komið.
Faglausn hefur séð um:

  • Alla hönnun
  • Ráðgjöf
  • Umsjón
  • Eftirlit
  • Fundargerðir starfshóps

Við hjá Langanesbyggð erum ánægð með samstarfið við Faglausn og getum við því óhikað mælt með viðskiptum við fyrirtækið.

Ólafur Steinarsson
Sveitastjóri Langanesbyggðar