Skrifstofa og aðstöðuhús hvalaskoðunarfyrirtækissins Gentle Giants á Húsavík.
Hafnarstétt 5
Verkið fól í sér algera endurgerð hússins ásamt umfangsmiklum útlitsbreytingum.
Húsið var einhalla verksmiðjuhúsnæði, en var breytt í mænisþak til samræmis við
skipulagsskilmála hafnarsvæðis.
Áskorunin var mikil og var unnið þétt saman með eiganda hússins Gentle Giantas.
Breytingarnar sem gerðar voru er eitt af þeim verkum sem við erum hvað stoltust af og er
hægt að segja að framkvæmdin hafi heppnast í alla staði.