English
Dansk

Ráðgjöf – Hönnun – Úttektir – Verkstjórnun

  • Um Faglausn

Fyrirtækið Faglausn var stofnað árið 2006 af hjónunum Almari Eggertssyni og Sigrúnu Birnu Árnadóttur.

Almar er framkvæmdastjóri Faglausnar en hann er  menntaður byggingafræðingur og  húsasmiður. Almar er auk þess löggildur hönnuður og hefur einnig löggildingu sem byggingastjóri. Sigrún starfar að hluta við almenn skrifstofustörf og einnig hefur fyrirtækið bókara í hlutastarfi.

Ísfélag Vestmannaeyja

Við hjá Ísfélagi Vestmannaeyja höfum áralanga reynslu af Faglausn sem hefur m.a. hannað tvær nýjustu byggingar okkar á Þórshöfn.

meira…

Mælum eindregið með Faglausn

Ísfélag Vestmannaeyja