FAGLAUSN

Slökkvistöð Húsavíkur

Slökkvistöð og aðstaða hafna á Húsavík.
Norðurgarður 5

Verkið fól í sér heildarhönnun ásamt gerð útboðsgagna. Unnið var þétt saman með
slökkvistjórum og fulltrúum Norðurþings við hönnun mannvirkisins. Mannvirkið er hannað
til að sinna öllum þörfum slökkviliðs ásamt að vera starfsstöð fyrir hafnir Norðurþings.

Slökkvistöð Norðurþings er gott dæmi um vel heppnað iðnaðarhúsnæði með steinsteyptum
mannvistarhluta sem er um leið inngangur ásamt flottum fronti.

Hafa samband