FAGLAUSN

Útboð og gerð samninga

Útboð

Gerð verklýsinga, magntaka og kostnaðaráætlun. Í kjölfarið gerð útboðsgagna eða
verðkönnunargagna, þ.e. útboðs- og verkskilmála, verklýsinga og að bjóða verkið út ásamt
því að yfirfara útboð gera athugun á tilboðum og ganga frá samningi milli verkkaupa og
verktaka.

Verksamningar

Verksamningur milli verkkaupa og verktaka fyrirbyggir ágreining um umfang og uppgjör
verka. Hvað vinna skal, hugsanleg aukaverk og fleira sem getur komið upp.

Samningar við byrgja og söluaðila

Við leggjum mikið upp úr því að verk gangi sem hnökralausast gegnum allt verkferlið. Hluti af
því er að semja við hina ýmsu birgja og söluaðila og gildir það frá kaupum á vöru og eins um
flutning og afhendingu.
Mikilvægt er að gera sem bestan samning við viðkomandi, hvað varðar gæði, verð og
afhendingu vara.

Hafa samband