FAGLAUSN

Útsýnispallur við Hafnartanga á Bakkafirði

Útsýnispallur við Hafnartanga á Bakkafirð, talsverð uppbygging er nú á Bakkafirði, hús hafa verið endurbætt og má segja að bærinn sé að breyta um svip. Þar starfa nú tvær fiskvinnslur og Hafnartanginn er að breytast í aðlaðandi útsýnisstað og sælureit.

Hér má sjá pallinn í uppbyggingu

Hafa samband